FUNDARBOÐ - 37. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 11. desember 2024 og hefst kl. 08:15.
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2401007 - Samantekt sveitarstjóra og/eða oddvita
2. 2411024 - Endurnýjun á yfirdráttarheimild sveitarfélagsins
3. 2410060 - Íþrótta- og fjölmenningarfulltrúi
Ráðning íþrótta- og fjölmenningarfulltrúa.
4. 2409018 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra. Endurskoðun
Seinni umræða
5. 2410001 - Aðalfundur Bergrisans bs.
Beytingar á samþykktum Bergrisans bs. Seinni umræða.
6. 2411049 - Flóahreppur. Sundkennsla.
7. 2412015 - Húsnæðisáætlun 2025
8. 2412003 - Veiðfélag Þjórsár. Beiðni um kostnaðarþáttöku.
9. 2411053 - Boð um þátttöku og ósk um fjárstuðning. Hæglætishreyfingin á Íslandi.
10. 2412027 - Umsókn um styrk - HSK 2025
11. 2212031 - Tillaga D-lista um vinnuhóp fyrir uppbyggingu rafhleðslustöðva
Skýrsla starfshóps
12. 2408013 - Fyrirspurnir fulltrúa D-lista
Yfirlit yfir heildarkostnað við göngustíg milli Eyjasands og Heiðvangs og gangsétt við
Langasand.
13. 2412007 - Fundaáætlun 2025 -sveitarstjórn, byggðarráð, skipulags- og umf.nefnd
14. 2410043 - Rangárljós. Gjaldskrá 2025
15. 2410071 - Gjaldskrá Odda bs. 2025
16. 2412013 - Gjaldskrá Félags- og skólaþj. 2025
17. 2411010 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála
18. 2412008 - Gjaldskrá íþróttamiðstöðva 2025
19. 2412009 - Tillögur að öðrum gjaldskrám í Rangárþingi ytra 2025
20. 2411048 - Fjárhagsáætlun Rangárljósa 2025
21. 2409017 - Fjárhagsáætlun Odda bs. 2025
22. 2412012 - Fjárhagsáætlun Félags- og skólaþj. 2025
23. 2311023 - Fjárhagsáætlun 2024 - Suðurlandsvegur 1-3 hf
24. 2412014 - Fjárhagsáætlun Byggðasafnsins í Skógum. 2025
25. 2412010 - Tillaga að reglum um afslætti til elli- og örorkulífeyrisþega árið 2025
26. 2412011 - Tillögur að álagningarprósentum, afsláttum og gjaldskrám fyrir árið
2025
27. 2409016 - Fjárhagsáætlun 2025-2028
Fjárhagsáæltun 2025-2028. Seinni umræða.
Almenn mál - umsagnir og vísanir
28. 2411054 - Rangá veiðihús. Laxalodge,Riverfront. L198604. Beiðni um umsögn
vegna rekstrarleyfis
29. 2411061 - Þrúðvangur 37. L164949. Cozy house by the river. Beiðni um umsögn
vegna rekstrarleyfis
Fundargerðir til staðfestingar
30. 2410013F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 32
30.4 2411042 - Heimgreiðslur. Endurskoðun á reglum
30.5 2411044 - Markaðsstofa Suðurlands. Endurnýjun samnings
30.6 2410063 - Vikurvinnsla. Hekluvikur
30.7 2304064 - Stofnframlag sveitarfélags - Bjarg íbúðafélag hses
30.8 2411025 - Leigusamningur um íþróttahúsið í Þykkvabæ 2025
30.10 2208039 - Heilsueflandi samfélag 2022 - 2026
30.12 2411020 - Starfshópur gerfigrasvallar
30.19 2404136 - Fjárhagsáætlun 2024 - viðaukar
31. 2410019F - Markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd - 11
31.1 2409066 - Fjölmenningarmál
32. 2411002F - Íbúaráð - 1
32.2 2411062 - Sorpmál - ábyrgð íbúa og vitundarvakning
33. 2411005F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 33
33.1 2306034 - Gaddstaðir Rangárbakkar landskipti undir reiðhöll
33.2 2411035 - Landmannaafréttur landskipti. Veiðivötn
33.3 2410084 - Lýtingsstaðir L165121. Landskipti
33.4 2411041 - Skammbeinsstaðir 3. Landskipti
33.5 2411010 - Gjaldskrá skipulags- og umhverfismála
33.6 2310087 - Umferðarmál. Staða mála
33.7 2210061 - Staða lóðamála og úthlutanir
33.8 2411016 - Bjargshverfi - hugmyndasamkeppni um götuheiti
33.9 2411013 - Nefsholt 2 land. Framkvæmdaleyfi til borunar á hitaveituholu.
33.10 2401054 - Langalda. Enduropnað efnistökusvæði
33.11 2404176 - Lerkiholt og Minna-Hof. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi.
33.12 2404112 - Gunnarsholt land L164499. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi.
33.13 2405082 - Foss 2, L219040. Deiliskipulag
33.14 2401048 - Áfangagil. Deiliskipulag
33.15 2411028 - Hallstún L165088. Deiliskipulag
33.16 2411015 - Lúnansholt III og IV. Breyting á deiliskipulagi
33.17 2404173 - Stóru-Skógar, breyting á deiliskipulagi.
33.18 2411006F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 126
33.19 2411010F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 127
34. 2411021F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 34
34.1 2412002 - Svínhagi SH16, Landskipti. Svínhagi SH16B
34.2 2411010 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála
34.3 2310087 - Umferðarmál. Staða mála
34.4 2412007 - Fundaáætlun 2025 -sveitarstjórn, byggðarráð, skipulags- og umf.nefnd
34.5 2412005 - Lækur við Gunnarsholt. Breyting á deiliskipulagi.
34.6 2412006 - Reiðholt 2. Deiliskipulag
34.7 2411052 - Staða skipulagsmála
34.8 2407027 - Skaftárhreppur. Beiðni um umsögn vegna nýs aðalskipulags.
34.9 2409007 - Ásahreppur. Sigöldustöð efnistökusvæði
34.10 2412004 - Búðarháls. Holtamannaafréttur. Breyting á aðalskipulagi.
34.11 2406061 - Búrfellsnáma í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Breyting á aðalskipulagi
34.12 2402003 - Tindasel. Breyting á aðalskipulagi
34.13 2404148 - Norður-Nýibær. Breyting á aðalskipulagi.
34.14 2403033 - Galtalækjarskógur L165042 og Merkihvoll L192626. Br á
aðalskipulagi og deiliskipulag
34.15 2410033 - Stekkatún Breyting á landnotkun í aðalskipulagi
34.16 2409051 - Hrafnhólmi og Hrafntóftir. Breyting á deiliskipulagi
34.17 2408051 - Tindasel. Deiliskipulag
34.18 2409020 - Búð 3, L236437. Deiliskipulag
34.19 2408045 - Heimahagi. Deiliskipulag
34.20 1903030 - Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið
35. 2411019F - Ungmennaráð - 1
36. 2411014F - Umhverfis-, hálendis- og samgöngunefnd - 13
37. 2411007F - Oddi bs - 32
38. 2411013F - Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 hf - 26
39. 2411003F - Byggðarráð - vinnufundur - 25
40. 2411008F - Byggðarráð - vinnufundur - 26
Fundargerðir til kynningar
41. 2404180 - Fundargerðir 2024 - Skógasafn
Fundargerðir stjórnar fá 10. sept., 3. 9. og 18. okt. og 12. nóv.
42. 2401033 - Fundargerðir stjórnar SíS - 2024
Fundargerð 958. fundar.
43. 2401042 - Fundargerðir 2024 - stjórn Félags- og skólaþj. Rangárv. og V-Skaft.
Fundargerðir 86. og 87. fundar.
44. 2402034 - Fundargerðir 2024 - Heilbrigðisnefnd Suðurlands
Fundargerð 240. fundar stjórnar.
Mál til kynningar
45. 2411050 - Skortstaða í Rangárvallasýslu - Ívilnanaheimildir Menntasjóðs námsmanna
Svar Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins.
46. 2409001 - Ársþing SASS 31. október - 1. nóvember
Ályktanir ársþings SASS.
06.12.2024
Eggert Valur Guðmundsson, oddviti.