60. árgangur Goðasteins er kominn út
Goðasteinn, héraðsrit Rangæinga, er kominn út í 60. sinn. Ritið kom fyrst út árið 1964 og áhugasöm geta blaðað í eldri eintökum á Tímarit.is.
Goðasteinn er mikilvæg heimild um mannlíf og menningu Rangæinga í gegnum tíðina og inniheldur ritið almennt samansafn af aðsendu efni auk greina og efnis úr …
05. desember 2024
Fréttir