Lausar lóðir á Hellu
Rangárþing ytra vekur athygli á lausum lóðum við Lyngöldu og Kjarröldu á Hellu.
Um er að ræða einbýlishúsalóðir á Kjarröldu 5 og Lyngöldu 5 og 6, par- eða raðhússlóð á Lyngöldu 2 og raðhússlóð á Lyngöldu 3.
Lóðirnar má sjá á myndinni hér fyrir neðan og kortið má skoða nánar á kortasjá.
Nánari upp…
13. desember 2024
Fréttir