Lausar lóðir á Hellu

Lausar lóðir á Hellu

Rangárþing ytra vekur athygli á lausum lóðum við Lyngöldu og Kjarröldu á Hellu. Um er að ræða einbýlishúsalóðir á Kjarröldu 5 og Lyngöldu 5 og 6, par- eða raðhússlóð á Lyngöldu 2 og raðhússlóð á Lyngöldu 3. Lóðirnar má sjá á myndinni hér fyrir neðan og kortið má skoða nánar á kortasjá. Nánari upp…
readMoreNews
Bæjarhellan verður haldin 19. desember

Bæjarhellan verður haldin 19. desember

Bæjarhelluhátíð Grunnskólans á Hellu verður haldin 19. desember næstkomandi og hefst hátíðin kl. 17. Við hvetjum íbúa eindregið til að kíkja í íþróttahúsið þar sem hátíðin fer fram og fagna með krökkunum. Bæjarhellan er árleg hátíð skólans sem snýst um það að nemendur og kennarar vinna saman í ýmsu…
readMoreNews
Grunnskólinn Hellu auglýsir eftir forfallakennara

Grunnskólinn Hellu auglýsir eftir forfallakennara

Laus er 60% staða forfallakennara við Grunnskólann Hellu frá og með 14. janúar 2025. Hæfnikröfur: Kennararéttindi eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi Kennslureynsla æskileg Hæfni í mannlegum samskiptum Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð   Í Grunnskólanum Hellu eru u.þ.b. …
readMoreNews
Húsnæðisáætlun 2025 samþykkt

Húsnæðisáætlun 2025 samþykkt

Sveitarstjórn samþykkti húsnæðisáætlun Rangárþings ytra fyrir árið 2025 á fundi sínum 11. desember 2024. Hægt er að skoða áætlunina hér fyrir neðan. Til að stækka skjalið er smellt á örvarnar fjórar neðst til hægri.
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra (Sett inn 11.11.2024) Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér auglýstar tillögur að breytingum á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016/2028. Minnivallanáma. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþy…
readMoreNews
Fjárhagsáætlun samþykkt í sveitarstjórn

Fjárhagsáætlun samþykkt í sveitarstjórn

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti samhljóða fjárhagsáætlun fyrir árin 2025-2028 á fundi sínum 11. desember 2024. Góð samvinna var á milli kjörinna fulltrúa við gerð áætlunarinnar. Sveitarstjórn hefur við fjárhagsáætlunargerðina reynt að stilla gjaldskrárhækkunum í hóf og miða almennt við for…
readMoreNews
Svæðisskipulag Suðurhálendis undirritað

Svæðisskipulag Suðurhálendis undirritað

Innviðaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, hefur staðfest Svæðisskipulag Suðurhálendis 2022-2042, sem markar mikilvægt skref í skipulagsmálum og sjálfbærri þróun landsvæðisins. Með undirrituninni öðlast svæðisskipulagið lagalegt gildi og verður leiðarljós fyrir stefnumótun og framkvæmdir á svæðinu n…
readMoreNews
Gatnamót Þingskála og Dynskála lokuð vegna viðgerða

Gatnamót Þingskála og Dynskála lokuð vegna viðgerða

Gatnamót Þingskála og Dynskála á Hellu verða lokuð mánudaginn 9. desember og þriðjudaginn 10. desember vegna malbikunarvinnu. Hjáleiðir eru um Freyvang og Miðvang. Þjónustumiðstöð Rangárþings ytra
readMoreNews
Jólatrjáasala í Bolholtsskógi 15. desember

Jólatrjáasala í Bolholtsskógi 15. desember

Árleg jólatrjáasala Skógræktarfélags Rangæinga verður sunnudaginn 15. desember n.k frá kl. 12-15 í Bolholtsskógi á Rangárvöllum. Þá býðst fólki að koma í skóginn og höggva sitt eigið tré. Eingöngu er um að ræða stafafuru. Við verðum að auki með á plani tilhöggið greni og furu. Óski fólk efir að kom…
readMoreNews
Fundarboð - 37. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

Fundarboð - 37. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

FUNDARBOÐ - 37. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 11. desember 2024 og hefst kl. 08:15. Dagskrá: Almenn mál 1. 2401007 - Samantekt sveitarstjóra og/eða oddvita 2. 2411024 - Endurnýjun á yfirdráttarheimild sveitarfé…
readMoreNews