Torfærukeppnin er um helgina líkt og síðustu 44 ár - Blaklader torfæran!
Laugardaginn 13 maí kl 11:00 halda Flugbjörgunarsveitin á Hellu (FBSH) og Akstursíþróttanefnd Heklu 1 umferð íslandmótsinns í Torfæru. Keppnin fer fram á akstursíþróttasvæði FBSH við Gunnarsholtsveg rétt austan Hellu líkt og undanfarin 44 ár. Undanfarin ár hefur keppnin verið vel sótt, keppendur hafa sýnt svakalegar listir og gríðarleg stemming myndast. Torfærukeppni þessi er skemmtun fyrir alla fjölskylduna og mikið fyrir augað, þar sem keppendur keppast við að leysa þrautir í sandbrekkum, bröttum klöppum, í fleytingum á vatni og akstri í mýri. Lögreglan á Suðurlandi verður að sjálfsögðu við hraðamælingar á
12. maí 2017
Fréttir