Óður til kindarinnar - Ode to the sheep
Maja Siska hefur sett upp sýningu á Hönnunarmars. Maja er hluti af Spunasystrum en það er hópur kvenna sem hittist reglulega á Brúarlundi í Landsveit og vinnur úr ull af íslensku kindinni . Sýningin stendur frá 24. mars - 9. apríl.
23. mars 2017
Fréttir