Fundarboð byggðarráð

FUNDARBOÐ

36. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 24. maí 2017 og hefst kl. 17:00

Dagskrá:

Fundargerð
1.   1704011F - Oddi bs - 15
1.1   1705031 - Rekstraryfirlit Odda bs 15052017
1.3   1704044 - Leikskólinn Laugalandi - ný deild
  
2.   1705006F - Samráðsnefnd Rangárþings ytra og Ásahrepps - 10
  
3.   1705005F - Ungmennaráð Rangárþings ytra - 8
  
4.   1705004F - Atvinnu- og menningarmálanefnd - 12
  
5.   1702013F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 11
  
Almenn mál
6.   1705043 - Rekstraryfirlit 22052017
Yfirlit um rekstur sveitarfélagsins
  
7.   1703062 - Uxahryggur II, beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
Egill B. fyrir hönd sýslumannsins á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna beiðni Oddsteins Magnússonar um rekstrarleyfi fyrir gistingu í flokki II í gistiskálum á lóð hans að Uxahrygg II, Rangárþingi ytra. Erindi var frestað á síðasta fundi vegna stöðu framkvæmdar við umrædd gestahús.
  
8.   1705025 - Syðri-Rauðalækur, Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis til gistingar í flokki III.
Egill B. fyrir hönd sýslumannsins á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna beiðni Fögrubrekku ehf um rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki III í 31,9 m² herbergi í íbúðarhúsi forsvarsmanns í landi Syðri-Rauðalækjar, Rangárþingi ytra.
  
9.   1705026 - Kaldakinn landnr. 165092, Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis til gistingar í flokki II.
Egill B. fyrir hönd sýslumannsins á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna beiðni Hestahofs ehf um rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki II í 80,4 m² gestahúsi forsvarsmanns í landi Köldukinnar, Rangárþingi ytra.
  
10.   1612028 - Húsnæðisáætlanir
Tillaga að húsnæðisáætlun fyrir Rangárþing ytra
  
11.   1705030 - Dynskálar 52, umsókn um lóð
Guðmar Jón Tómasson, kt. 201167-4699, sækir um lóð nr. 52 við Dynskála til að byggja á henni 3-400 m² húsnæði til matvælaframleiðslu.
  
12.   1705033 - Þrúðvangur 33, Umsókn um lóð
Rent-leigumiðlun ehf, kt. 580509-1930, óskar eftir lóð nr. 33 við Þrúðvang til að gera á henni bílastæði fyrir starfsemi félagsins við Þrúðvang 35.
  
13.   1705048 - Baugalda 12, umsókn um lóð
Erlingur Snær Loftsson, sækir um lóðina Baugalda 12 til að byggja á henni einbýlishús.
  
14.   1701029 - Hugmyndagáttin 2017
Ýmiss mál sem borist hafa í hugmyndagáttina
  
Almenn mál - umsagnir og vísanir
15.   1612047 - Norður Nýibær, beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis fyrir gistingu í flokki II.
Egill B. fyrir hönd sýslumannsins á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna beiðni Norður Nýjabæjar ehf um rekstrarleyfi til gistingar í flokki II í gistihúsi þess að Norður Nýjabæ í Þykkvabæ, Rangárþingi ytra.
  
16.   1612048 - Norður Nýibær. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis fyrir veitingastað í flokki II
Egill B. fyrir hönd sýslumannsins á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna beiðni Norður Nýjabæjar ehf um rekstrarleyfi fyrir veitingastað í flokki II í gistihúsi að Norður Nýjabæ í Þykkvabæ, Rangárþingi ytra.
  
17.   1705035 - Til umsagnar 406.mál
Frumvarp til laga um landgræðslu
  
18.   1705036 - Til umsagnar 407.mál
Frumvarp til laga um skóga og skógrækt
  
19.   1705037 - Til umsagnar 408.mál
Frumvarp til laga um skipulags haf- og strandsvæða
  
20.   1705027 - Landmannalaugar, beiðni um umsögn vegna mats á umhverfisáhrifum.
Skipulagsstofnun hefur móttekið tilkynningu framkvæmdaaðila um framkvæmdir í Landmannalaugum skv. 6. gr. laga um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000. Stofnunin óskar eftir umsögn sveitarstjórnar hvort og á hvaða forsendum ofangreind framkvæmd skuli háð mati á umhverfisáhrifum að teknu tilliti til 2. viðauka laganna.
  
Fundargerðir til kynningar
21.   1705050 - Tónlistarskóli Rangæinga bs - 2
  
22.   1705049 - Tónlistarskóli Rangæinga bs - 3
  

 

22. maí 2017

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?