Skráning stendur yfir í Tónlistarskóla Rangæinga
Skráning stendur yfir fyrir skólaárið 2017-2018. Kennt verður á eftirfarandi hljóðfæri: Blokkflautu, fiðlu, selló, gítar, harmonúki, klarínettu, einsöng, píanó, rafgítar, rafbassa, saxafón, Suzukiblokkflautu, Suzukiselló, Suzukipíanó, trommur og þverflautu. Skráningu lýkur 26. maí.
11. maí 2017
Fréttir