Karlakvöld - Hrossakjötsveisla Karlakórs Rangæinga
Hrossakjötsveisla Karlakórs Rangæinga
Árlegt karlakvöld, söng- og hrossakjötsveisla Karlakórs Rangæinga, fer fram í Gunnarshólma föstudagskvöldið 3. mars. Takið kvöldið frá.
21. febrúar 2017
Fréttir