Háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra með skrifstofu á Hellu 9. september 2024
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra, verður með skrifstofuna sína í fundarsalnum Laugum á skrifstofu Rangárþings ytra á 2. hæð Miðjunnar mánudaginn 9. september.
Hún býður upp á opinn viðtalstíma á milli kl. 10:30 og 11:30 þar sem öll áhugasöm eru velkomin í stut…
05. september 2024
Fréttir