Fundarboð - 32. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

32. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 11. september 2024 og hefst kl. 08:15


Dagskrá:

 

 

Almenn mál
1. 2401007 - Samantekt sveitarstjóra og/eða oddvita
2. 2409018 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra. Endurskoðun
3. 2408050 - Vaðölduver. Framkvæmdaleyfi vegna vindorkuvers við Vaðöldu
4. 2409001 - Ársþing SASS 31. október - 1. nóvember
Skipun fulltrúa.
5. 2409024 - Inngildingarverkefni SASS 2014
6. 2409023 - Tillaga Á-lista um stafrænt aðgengi að eldri fundargerðum Ry


Fundargerð
7. 2407004F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 29
   7.2 2404136 - Fjárhagsáætlun 2024 - viðaukar
   7.3 2408032 - Viðhalds og framkvæmdaáætlun 2024
   7.4 2206014 - Kjör nefnda, ráða og stjórna
8. 2408001F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 29
   8.1 2408017 - Hagi lóð L178633. Landskipti Vatnsbakki 2
   8.2 2408027 - Landmannaafréttur. Stofnun lóðar. Vaðalda
   8.3 2409002 - Stóru-Skógar landskipti þriggja lóða. Stóri-Bakki, Stóra-Hæð og
   Krikakot.
   8.4 2408052 - Hraunvegur 34, breyting á afmörkun
   8.5 2409005 - Umferðarmál, merkingar innan Hellu
   8.6 2310087 - Umferðarmál. Staða mála
   8.7 2409007 - Ásahreppur. Sigöldustöð efnistökusvæði
   8.8 2408056 - Hallstún L165088. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi og
   deiliskipulag
   8.9 2408057 - Hallstún spilda L203254. Ósk um heimild til skipulags
   8.10 2404112 - Gunnarsholt land L164499. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi.
   8.11 2405003 - Hagi v Selfjall 2. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi.
   8.12 2405083 - Oddspartur Loki, L204612. Breyting á aðalskipulagi
   8.13 2409004 - Rangárflatir 2. Deiliskipulag
   8.14 2210013 - Mosar deiliskipulag
   8.15 2408051 - Tindasel. Deiliskipulag
   8.16 2401048 - Áfangagil. Deiliskipulag
   8.17 2406055 - Gaddstaðir íbúðasvæði. Breyting á deiliskipulagi.
   8.18 2311062 - Bjargshverfi - Deiliskipulag
   8.19 2409003 - Heiðarbakki. Framkvæmdaleyfi til skógræktar
   8.20 2408048 - Við Sultartanga. Framkvæmdaleyfi vegna rafstrengs
   8.21 2408049 - Landmannalaugar, Laugahringur. Framkvæmdaleyfi til endurbóta á
   göngustíg
   8.22 2311053 - Hverfisskipulag
9. 2408004F - Heilsu,- íþrótta- og tómstundanefnd - 16
   9.6 2208039 - Heilsueflandi samfélag 2022 - 2026
10. 2407003F - Stýrihópur fyrir Miðbæjarskipulag - 6


Fundargerðir til kynningar
11. 2408028 - Fundargerðir Fjallskiladeildar Holtamannaafréttar
Fundargerð 7. fundar.
12. 2401042 - Fundargerðir 2024 - stjórn Félags- og skólaþj. Rangárv. og V-Skaft.
Fundargerð 84. stjórnarfundar.
13. 2403011 - Stjórnarfundir Lundar 2024
Fundargerð 10. stjórnarfundar.


Mál til kynningar
14. 2409014 - BoðRelay gjörningur með blysum


06.09.2024
Eggert Valur Guðmundsson, oddviti.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?