Íbúaráð Rangárþings ytra – óskað er eftir fulltrúum
Óskað er eftir framboðum til fulltrúa í íbúaráð Rangárþings ytra.
Íbúaráð verður skipað fjórum fulltrúum; einn skal búsettur á Hellu, einn í Holta- og Landsveit, einn í dreifbýli Rangárvalla og einn í fyrrum Djúpárhreppi. Fulltrúar verða að vera með lögheimili í sveitarfélaginu, búsettir þar og ver…
13. september 2024
Fréttir