Opinn fundur um ferðaþjónustu 16. september

Opinn fundur um ferðaþjónustu 16. september

Samtök ferðaþjónustunnar standa fyrir opnum fundi með sveitarstjórnarfólki í Rangárþingi ytra, Rangárþingi eystra og Ásahreppi þar sem tilefnið er að ræða ástand og horfur í ferðaþjónustu á svæðinu. Fundurinn fer fram mánudaginn 16. september í félagsheimilinu Hvoli, Austurvegi 8 á Hvolsvelli, og s…
readMoreNews
Listagjörningur með neyðarblysum 12. september

Listagjörningur með neyðarblysum 12. september

Í kvöld, 12. september 2024, fer fram listagjörningurinn Boð / Relay sem felst í því að senda boð með neyðarblysum frá sjó að miðju hálendi við Hofsjökul. Gjörningurinn hefst kl. 20:50 og hafa allir viðbragðsaðilar verið upplýstir um málið. Fyrsta blysið verður tendrað á Landeyjarsandi, því næst á…
readMoreNews
Leikskólinn Heklukot auglýsir eftir starfsfólki og stuðningskennara

Leikskólinn Heklukot auglýsir eftir starfsfólki og stuðningskennara

Auglýst er eftir kennara/stuðingskennara til starfa við leikskólann Heklukot á Hellu. Allar umsóknir skoðaðar.   Áherslur stuðningskennara og starsfólks eru að: Sinna sérstaklega umönnun og kennslu barns/barna sem þarfnast stuðnings í samráði við deildarstjóra og aðstoðrarleikskólastjóra. Vin…
readMoreNews
Gulur dagur í dag.

Gulur dagur í dag.

Klæðumst gulu í dag!
readMoreNews
Útivistartími barna / outdoor hours for children

Útivistartími barna / outdoor hours for children

Útivistartími barna breyttist yfir í vetrartíma 1. september. Sjá hér fyrir neðan: Outdoor hours for children changed to the winter schedule on  september 1st. See below:
readMoreNews
Réttir í Rangárþingi ytra 2024

Réttir í Rangárþingi ytra 2024

Réttað verður á tveimur stöðum í Rangárþingi ytra að vanda: 19. september: Landréttir við Áfangagil hefjast kl. 12 21. september: Reyðarvatnsréttir hefjast kl. 12   Fjallskilanefndir Rangárvalla- og Landmannaafrétta
readMoreNews
Fundarboð - 32. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

Fundarboð - 32. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

32. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 11. september 2024 og hefst kl. 08:15 Dagskrá:     Almenn mál1. 2401007 - Samantekt sveitarstjóra og/eða oddvita2. 2409018 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytr…
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Kynning vinnslutillagna skv. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga
readMoreNews
Háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra með skrifstofu á Hellu 9. september 2024

Háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra með skrifstofu á Hellu 9. september 2024

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra, verður með skrifstofuna sína í fundarsalnum Laugum á skrifstofu Rangárþings ytra á 2. hæð Miðjunnar mánudaginn 9. september. Hún býður upp á opinn viðtalstíma á milli kl.  10:30 og 11:30 þar sem öll áhugasöm eru velkomin í stut…
readMoreNews
Gulur september

Gulur september

Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðheilbrigði og sjálfsvígsforvörnum.
readMoreNews