10. september 2024
Fréttir
Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum.
Gulur september er hugsaður til að auka meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna, hann sé til merkis um kærleika, aðgát og umhyggju.