Nýliðakynning Flubbó 24. september 2024

Nýliðakynning Flubbó 24. september 2024

Flugbjörgunarsveitin á Hellu heldur nýliðakynningu 24. september 2024 kl. 20.
readMoreNews
Jón Valgeirsson, sveitarstjóri RY og Guðmundur Ágúst Ingvarsson, formaður GHR handsala samninginn.

Þjónustusamningur GHR undirritaður.

Þjónustusamningur við Golfklúbbinn Hellu var undirritaður á dögunum.  Þjónustusamningunum er gert að efla samstarf milli Rangárþings ytra og félaganna í sveitarfélaginu og tryggja öflugt íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarf fyrir börn og unglinga. Samningnum er ætlað að tryggja og styrkja enn fre…
readMoreNews
Landréttir við Áfangagil 2024

Landréttir við Áfangagil 2024

Einmuna blíða var í Landréttum við Áfangagil 19. september 2024. Margt var um manninn og góð stemning að vanda.  
readMoreNews
Fundarboð - 30. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra

Fundarboð - 30. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra

30. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 25. september 2024 og hefst kl. 08:15 Dagskrá:     Almenn mál 1. 2408032 - Viðhalds og framkvæmdaáætlun 20242. 2405030 - Samstarfssamningur við Skotfélagið Skyttur3. 2408058 - Landbótasjóður - tilkynning…
readMoreNews
Íþróttavika Evrópu - BEACTIVE

Íþróttavika Evrópu - BEACTIVE

Íþróttavika Evrópu er haldin ár hvert dagana 23.–30. september í fleiri en 30 Evrópulöndum. Markmiðið er að hvetja fólk til hreyfingar og heilsueflingar og við ætlum að taka þátt með skemmtilegri dagskrá alla vikuna. Frítt er inn á alla viðburði og hvetjum við alla íbúa til að nýta sér það, mæta, …
readMoreNews
Suðurlíf - nýr upplýsingavefur fyrir íbúa og gesti

Suðurlíf - nýr upplýsingavefur fyrir íbúa og gesti

Ný frístunda- og viðburðasíða auðveldar lífið á Suðurlandi – sudurlif.is
readMoreNews
Sundlaugin á Hellu fagnar fertugsafmæli

Sundlaugin á Hellu fagnar fertugsafmæli

Í október 1984 var sundlaugin á Hellu opnuð og á hún því 40 ára starfsafmæli í ár. Það er líklega óhætt að fullyrða að tilkoma hennar hefur allar götur síðan verið ómetanleg lýðheilsubót fyrir íbúa jafnt sem gesti. Laugin hefur auðvitað nýst afar vel við sundkennslu og til almennrar heilsubótar auk…
readMoreNews
Hvatningarverðlaun á sviði menningarmála - óskað er eftir tilnefningum

Hvatningarverðlaun á sviði menningarmála - óskað er eftir tilnefningum

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir tilnefningum til samfélags- og hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi. Um er að ræða samfélagslega viðurkenningu sem SASS mun veita formlega á ársþingi sínu í október 2024. Markmiðið með verðlaununum er að vekja jákvæða athygli á menningar…
readMoreNews
Fyrirlestur Lukku Pálsdóttur í Greenfit.

Fyrirlestur Lukku Pálsdóttur í Greenfit.

Íþróttavika Evrópu er haldin í Rangárþingi ytra 21.- 28. september.
readMoreNews
Opið fyrir umsóknir vegna þróunarverkefna búgreina

Opið fyrir umsóknir vegna þróunarverkefna búgreina

Hægt er að sækja um vegna garðyrkju, sauðfjárræktar, nautgriparæktar og hrossaræktar
readMoreNews