Réttir í Rangárþingi ytra 2024

Réttað verður á tveimur stöðum í Rangárþingi ytra að vanda:

  • 19. september: Landréttir við Áfangagil hefjast kl. 12
  • 21. september: Reyðarvatnsréttir hefjast kl. 12

 

Fjallskilanefndir Rangárvalla- og Landmannaafrétta

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?