17. september 2024
Fréttir
Jóhann G. Jóhannsson verkefnisstjóri íþrótta- og fjölmenningarmála hjá Rangárþingi ytra hélt erindi um listina að lifa á fundi FEBRANG - Félags eldri borgara í Rangárvallasýslu. Þetta var félags- og fræðslufundur þann 16.9. 2024 í Menningarsalnum á Hellu.