Atvinnubrú leitar að atvinnurekendum til samstarfs
Nýverið lagði Háskólafélag Suðurlands fram beiðni til sveitarfélagsins um að kynna og hvetja íbúa og fyrirtæki sveitarfélagsins til þátttöku í áhersluverkefninu „Atvinnubrú“ sem félagið stýrir í samstarfi við SASS.
Í stuttu máli snýst verkefnið um að efla tækifæri sunnlenskra háskólanema til þátttö…
16. maí 2024
Fréttir