Kjörskrá vegna forsetakosninga 2024 og kjörstaður

Kjörskrá vegna forsetakosninganna verður aðgengileg almenningi frá og með 13. maí fram að kjördegi á skrifstofu sveitarfélagsins á opnunartíma.

Skrifstofan er opin frá kl. 9–15, mánudaga til fimmtudaga, og frá kl. 9–13 á föstudögum.

Forsetakosningarnar fara fram 1. júní næskomandi og samþykkt var á sveitarstjórnarfundi að kjörstaður yrði í Grunnskólanum á Hellu eins og venjan er.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?