Björgunarhundasveit Íslands æfir í Rangárþingi ytra um helgina
Björgunarhundasveit Íslands heldur helgarnámskeið 16.–18. ágúst í Rangárþingi ytra og mun hópurinn gista í Brúarlundi.
Æfingar munu fara fram í Réttarnesi og í skógræktarreitnum vestan við Réttarnes upp að veginum.
Einnig verður æft á svæðinu við Hvamm og í hrauninu hjá prestsetrinu þar nærri.
Um…
15. ágúst 2024
Fréttir