Fundarboð - 30. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra

30. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 25. september 2024 og hefst kl. 08:15


Dagskrá:

 

 

Almenn mál


1. 2408032 - Viðhalds og framkvæmdaáætlun 2024
2. 2405030 - Samstarfssamningur við Skotfélagið Skyttur
3. 2408058 - Landbótasjóður - tilkynning um niðurfellingu styrks
4. 2401011 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2024
5. 2404136 - Fjárhagsáætlun 2024 - viðaukar
6. 2409056 - Afskriftir á eldri kröfum Rangárþings ytra
7. 2409016 - Fjárhagsáætlun 2025-2028
8. 2408033 - Orlofsstaða stjórnenda 2024
9. 2409018 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra. Endurskoðun
10. 2409052 - Samingur um efnisnám
11. 2409060 - Lækjarbakki
12. 2409040 - Vigdísarvellir 3. Kvöð um breytingu á eignarhaldi
13. 2409033 - Aðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga 2024
14. 2409011 - Kvennaathvarfið. Umsókn um rekstrarstyrk fyrir árið 2025
15. 2408047 - Undirgöng undir Suðurlandsveg
16. 2209002 - Rangárflatir 2.Umsókn um lóð.
17. 2409042 - Fyrirspurn um lóðir fyrir raðhús
18. 2409048 - Samráðsgátt 2024-2028 - Félags og vinnumarkaðsráðuneyti
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið kynnir til samráðs drög að tillögu til þingsályktunar
um stefnu og framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda.


Almenn mál - umsagnir og vísanir


19. 2408026 - Þrúðvangur 6. L164926. Stracta Hótel Mosfell ehf. Beiðni um umsögn
vegna rekstrarleyfi
20. 2409030 - Þrúðvangur 37. L164949. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
21. 2409012 - Dalakofi L164853. Reykjadalir. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis


Fundargerðir til kynningar


22. 2401062 - Stjórnarfundir 2024 - Bergrisinn bs
Fundargerð 76. stjórnarfundar.
23. 2403011 - Stjórnarfundir Lundar 2024
Fundargerð 11. stjórnarfundar.
24. 2401033 - Fundargerðir stjórnar SíS - 2024
Fundargerð 951. stjórnarfundar.
25. 2401037 - Fundargerðir 2024 - Samtök orkusveitarfélaga
Fundargerðir 74. og 75. stjórnarfundar.
26. 2302023 - Fundargerðir stjórnar Markaðsstofu Suðurlands 2023-2026
Fundargerð 3. stjórnarfundar.
27. 2405043 - Stjórnarfundir 2024 - Arnardrangur hses
Fundargerð 16. stjórnarfundar.


20.09.2024
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, formaður byggðarráðs.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?