Skötuveisla Rangárhallarinnar
Tilkynning frá forsvarsfólki Rangárhallarinnar:
Það er fátt betra en að byrja nýtt ár á skötuveislu í góðum félagsskap og er hún nú haldin í nágrenni við þrettándann í annað sinn eða föstudagskvöldið 10. janúar 2025 kl. 19:30.
Skötuveislan er fjáröflunarviðburður fyrir Rangárhöllina og gaman…
06. janúar 2025
Fréttir