Sumarlokun skrifstofu Rangárþings ytra

Við minnum á að frá og með 22. júlí til og með 2. ágúst verður skrifstofa Rangárþings ytra lokuð vegna sumarleyfa.

Opnað verður aftur þriðjudag eftir Verslunarmannahelgi þann 6. ágúst kl 09:00.

 

Gleðilegt sumar

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?