AUGLÝST EFTIR VERKEFNISSTJÓRA STAFRÆNS SUÐURLANDS
Markmið Stafræns Suðurlands að undirbúa sveitarfélögin undir veitingu stafrænnar þjónustu og stjórnsýslu með því að móta einskonar stafrænt ráðhús og þjónustuver fyrir Sveitarfélagið Suðurland og ná þannig fram hagræðingu í rekstri, auknu öryggi í vinnslu gagna og meiri sérhæfingu í störfum.
28. apríl 2021
Fréttir