Götusópun 5. og 6. maí á Hellu

Götusópun 5. og 6. maí á Hellu

Á miðviku- og fimmtudag koma til okkar aðilar frá Hreinsitækni og ætla að sópa götur á Hellu.
readMoreNews
Sindratorfæran í beinni útsendingu Laugardaginn 8 maí

Sindratorfæran í beinni útsendingu Laugardaginn 8 maí

Þetta er í fyrsta skipti í rúmlega 50 ára sögu torfærunnar að hún er einungis sýnd í beinni útsendingu.
readMoreNews
F.v. Eiríkur Vilhelm Sigurðarson, markaðs- og kynningarfulltrúi, Brandur Bjarnason Karlsson, frumkvo…

Aðgengismál í Rangárþingi ytra til skoðunar

Brandur Bjarnason Karlsson kom til fundar við sveitarstjóra og markaðs- og kynningarfulltrúa sveitarfélagsins í vikunni til þess að ræða aðgengismál á Hellu.
readMoreNews
Hella

Taktu þátt - könnun fyrir atvinnu- og nýsköpunarstefnu!

Vinna við gerð atvinnu- og nýsköpunarstefnu Rangárþings ytra er hafin. Íbúar, atvinnurekendur og aðrir áhugasamir eru hvattir til þess að taka þátt í stuttri könnun sem nýtt verður við gerð stefnunnar.
readMoreNews
AUGLÝST EFTIR VERKEFNISSTJÓRA STAFRÆNS SUÐURLANDS

AUGLÝST EFTIR VERKEFNISSTJÓRA STAFRÆNS SUÐURLANDS

Markmið Stafræns Suðurlands að undirbúa sveitarfélögin undir veitingu stafrænnar þjónustu og stjórnsýslu með því að móta einskonar stafrænt ráðhús og þjónustuver fyrir Sveitarfélagið Suðurland og ná þannig fram hagræðingu í rekstri, auknu öryggi í vinnslu gagna og meiri sérhæfingu í störfum.
readMoreNews
Heilsuefling eldri borgara í Rangárþingi ytra

Heilsuefling eldri borgara í Rangárþingi ytra

Þátttaka er án endurgjalds og gefur eldri einstaklingum kost á að koma saman og eiga góðar stundir undir handleiðslu Anítu Þorgerðar Tryggvadóttur íþrótta- og heilsufræðings.
readMoreNews
Yngvi Karl Jónsson

Yngvi Karl Jónsson ráðinn skólastjóri Laugalandsskóla

Yngvi Karl Jónsson er 58 ára og er starfandi náms- og starfsráðgjafi hjá Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Hann er fæddur og uppalinn fyrstu árin á Torfastöðum í Fljótshlíð en bjó síðar á Hvolsvelli og í Hveragerði auk þess sem hann dvaldi við nám og störf í Bandaríkjunum um árabil.
readMoreNews
Fundarboð - 35. fundur byggðaráðs Rangárþings ytra

Fundarboð - 35. fundur byggðaráðs Rangárþings ytra

verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 29. apríl 2021 og hefst kl. 16:00
readMoreNews
Fyrirlestur um næringarfræði fyrir íbúa Rangárþings ytra

Fyrirlestur um næringarfræði fyrir íbúa Rangárþings ytra

Sem hluti af verkefninu Heilsueflandi samfélag í Rangárþingi ytra er
readMoreNews
STÓRI PLOKK DAGURINN VERÐUR 24. APRÍL

STÓRI PLOKK DAGURINN VERÐUR 24. APRÍL

Hægt verður að nálgast hanska og ruslapoka hjá þjónustumiðstöð sveitarfélagsins.
readMoreNews