Ágúst Sigurðsson á toppi Skarðsfjalls.

Frá sveitarstjóra - júní 2021

Við höldum okkar striki og gefum út fréttabréf þar sem áfram eru kynnt til leiks fleiri af okkar fjölbreyttu fyrirtækjum sem rekin eru með glæsibrag í sveitarfélaginu okkar Rangárþingi ytra. Á íbúafundi í mars s.l. var fjallað um atvinnumál á breiðum grunni
readMoreNews
Atvinnu- og nýsköpunarstefna Rangárþings ytra til kynningar fyrir íbúa og fyrirtæki

Atvinnu- og nýsköpunarstefna Rangárþings ytra til kynningar fyrir íbúa og fyrirtæki

Undanfarnar vikur hefur verið unnið að atvinnu- og nýsköpunarstefna fyrir Rangárþing ytra. Vinna hófst við gerð stefnunnar í kjölfarið af atvinnumálþingi sem haldið var í mars.
readMoreNews
Frumdrög yfirlitsmyndar af fullbyggðu skólasvæði

Spurningar og svör frá íbúafundi um þróun skólasvæðis 1. júní 2021

Góðar umræður áttu sér stað á fundinum og má finna spurningar íbúa og svör við þeim hér að neðan!
readMoreNews
Fréttabréf júní 2021

Fréttabréf júní 2021

Júní útgáfa af fréttabréfi Rangárþings ytra hefur litið dagsins ljós!
readMoreNews
FUNDARBOÐ - 35. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

FUNDARBOÐ - 35. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 10. júní 2021 og hefst kl. 16:00
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016/2028
readMoreNews
Skólahljómsveit Kópavogs heimsækir Tónlistarskóla Rangæinga

Skólahljómsveit Kópavogs heimsækir Tónlistarskóla Rangæinga

Tónleikar í íþróttahúsinu á Hellu næstkomandi laugardag, þann 12. júní kl:17:00
readMoreNews
Enn er hægt að skrá sig!

Enn er hægt að skrá sig!

Tilraunaverkefni um nýja heimaflokkun á lífrænum úrgangi í Rangárvallasýslu.
readMoreNews
Íbúafundur - þróun skólasvæðis

Íbúafundur - þróun skólasvæðis

Kynnt verða frumdrög hönnunar á uppbyggingu skólasvæðis á Hellu ásamt öðrum framkvæmdum.
readMoreNews
Ragnar Ævar Jóhannsson ráðinn sem Heilsu-, íþrótta-, og tómstundafulltrúi

Ragnar Ævar Jóhannsson ráðinn sem Heilsu-, íþrótta-, og tómstundafulltrúi

Ragnar Ævar Jóhannsson er 46 ára og er starfandi deildarstjóri við Leikskólann Heklukot og býr með fjölskyldu sinni á Hellu.
readMoreNews