28. apríl 2021
Fréttir

Þátttaka er án endurgjalds og gefur eldri einstaklingum kost á að koma saman og eiga góðar stundir undir handleiðslu Anítu Þorgerðar Tryggvadóttur íþrótta- og heilsufræðings.
Æfingarnar eru á þriðjudögum frá kl. 11:00-12:30 og föstudögum frá kl. 11:30-13:00 í íþróttahúsinu á Hellu.
Allir eldri borgarar í Rangárþingi ytra velkomnir!