FUNDARBOÐ
35. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 29. apríl 2021 og hefst kl. 16:00
Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
2101039 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2021 |
|
Yfirlit um rekstur janúar-mars |
||
2. |
2104039 - Ósk um styrk á móti fasteignagjöldum 2021 |
|
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. |
||
3. |
2002054 - Faghópur um þróun skólasvæðis á Hellu |
|
Fundargerðir og tillögur vinnuhópsins |
||
4. |
2104028 - Stækkun íþróttasvæðis á Hellu |
|
Staða mála |
||
5. |
2102027 - Erindi og fyrispurnir frá Á-lista 2021 |
|
Fyrirspurn um atvinnulóðir, tillaga um samstarf um heilsueflandi samfélag og erindi um öryggi á leikvöllum. |
||
6. |
2102015 - Forstöðumaður íþróttamiðstöðvar |
|
Úrvinnsla umsókna um Heilsu- íþrótta-, og tómstundafulltrúa |
||
Almenn mál - umsagnir og vísanir |
||
7. |
2101007 - Til umsagnar frá Alþingi - málasafn 2021 |
|
Vegna mála 702, 668, 539, 712, 708, 715, 716, 707, 709 og 713 |
||
Mál til kynningar |
||
8. |
2003013 - Viðbragðs- og aðgerðaáætlun vegna COVID19 - Rangárþing ytra |
|
Ýmsi skjöl tengd COVID19 málum. |
27.04.2021
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.