FUNDARBOÐ
34. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 8. mars 2017 og hefst kl. 15:00
Dagskrá:
Fundargerð
1. 1702014F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 32
2. 1702011F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 107
2.1 1305001 - Endurskoðun aðalskipulags Rangárþings ytra
2.2 1411068 - Hvammsvirkjun, deiliskipulag
2.3 1609024 - Hraun, Erindi vegna stofnunar lögbýlis
2.4 1601008 - Svæði sunnan Suðurlandsvegar. Deiliskipulag
2.5 1603020 - Helluvað 2 og Nes, vatnsvernd
2.6 1501024 - Oddabrú yfir Þverá
3. 1703001F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 108
3.1 1703012 - Minni-Vellir lóð, Landskipti
3.2 1703017 - Húnakot,Landskipti
3.3 1701006 - Meiri-Tunga 1, deiliskipulag
3.4 1602043 - Heysholt Breyting á deiliskipulagi
3.5 1702016 - Vöðlar deiliskipulag
3.6 1703009 - Öldur III seinni hluti, deiliskipulag íbúðarsvæðis
4. 1702016F - Húsakynni bs - 14
5. 1702003F - Oddi bs - 12
6. 1702005F - Ungmennaráð Rangárþings ytra - 5
7. 1702002F - Tónlistarskóli Rangæinga bs -
8. 1703021 - Umræðufundur Oddvita og sveitarstjóra í Rangárvallasýslu
Minnispunktar frá 28022017
Almenn mál
9. 1702053 - Rangárbakkar 4, Umsókn um lóð, Húgó ehf
Hlíf Halldórsdóttir fyrir hönd Húgó ehf sækir um lóðina Rangárbakkar 4 til að byggja á henni gistihús.
10. 1703005 - Öldur III, umsókn um lóðir við Skyggnisöldu, Snjóöldu og Sporðöldu.
Steinn Ólason, kt. 010358-4429, fyrir hönd félags sækir um allar lausar lóðir við Skyggnisöldu, Snjóöldu og Sporðöldu, til að byggja á þeim íbúðir til leigu og sölu á almennum markaði. Lóðirnar eru 10 talsins og er heimilt að byggja frá 20-26 íbúðum ef litið er til núgildandi deiliskipulags fyrir svæðið.
11. 1703010 - Langalda 20, Umsókn um lóð
Eiríkur Ólafsson kt. 290986-2309 óskar eftir lóðinni Langalda 20 til að byggja á henni einbýlishús.
12. 1612028 - Húsnæðisáætlanir
Staða mála varðandi gerð húsnæðisáætlunar fyrir Rangárþing ytra.
13. 1702009 - Erindi og fyrispurnir frá Á-lista 2017
Félagsmiðstöðin Hellirinn
Almenn mál - umsagnir og vísanir
14. 1703019 - Til umsagnar 106.mál
Til umsagnar frumvarp til laga um breyt. á lögum um verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis), 106. mál.
Fundargerðir til kynningar
15. 1703013 - Bergrisinn bs - 24 fundur
Fundargerð frá 20022017
16. 1703014 - Félags- og skólaþjónusta - 23 fundur
Fundargerð frá 01032017
17. 1703016 - Félagsmálanefnd - 41 fundur
Fundargerð frá 27022017
6. mars 2017
Ágúst Sigurðsson, Sveitarstjóri.