FUNDARBOÐ
33. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 22. mars 2017 og hefst kl. 15:00
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1703022 - Fjallskilanefnd Holtamannaafréttar - 6
Fundargerð frá 13022017
2. 1702012F - Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps - 48
Almenn mál
3. 1703040 - Rekstraryfirlit 20032017
Yfirlit um rekstur frá áramótum.
4. 1612028 - Húsnæðisáætlanir
Drög að húsnæðisáætlun fyrir sveitarfélagið
5. 1502003 - Ósk um styrk á móti fasteignagjöldum
Óskað er eftir styrk á móti fasteignagjöldum Oddasóknar árið 2017.
6. 1703020 - Ósk um niðurfellingu
Ósk um niðurfellingu fasteignagjalda á Ketilsstöðum fyrir styrktarfélag krabbameinssjúkra barna.
7. 1509031 - Stuðningur - Félag eldri borgara
Stuðningur við stórmót í Boccia
Almenn mál - umsagnir og vísanir
8. 1703037 - Til umsagnar 204.mál
Heildarlög umhverfisstofnun til umsagnar.
9. 1703035 - Til umsagnar 236.mál
Frumvarp til laga um útlendinga o.fl.
10. 1703034 - Til umsagnar 234.mál
Innleiðing alþjóðlegra skuldbindinga, EES o.fl.
11. 1703030 - Til umsagnar 120.mál
Tekjustofnar sveitarfélaga, afnám lágmarksútsvars.
12. 1703028 - Til umsagnar 119.mál
Húsmæðraorlof.
13. 1703026 - Borgarbraut 4, beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis til gistingar í flokki II.
Egill B. fyrir hönd sýslumannsins á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna beiðni Sunnevu Jörundsdóttur fyrir hönd Lyngheiðar ehf um rekstrarleyfi fyrir gistingu í flokki II í íbúðarhúsi félagsins að Borgarbraut 4, Rangárþingi ytra.
14. 1703024 - Hótel Lækur, beiðni um umsögn vegna endurnýjunar á rekstrarleyfi fyrir rekstur gististaðar.
Egill B. fyrir hönd sýslumannsins á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna beiðni Gunnars B. Norðdahl fyrir hönd Strýtu ehf um endurnýjun á rekstrarleyfi fyrir gistingu í flokki IV á gististað sínum við Hróarslæk, Rangárþingi ytra.
Fundargerðir til kynningar
15. 1703038 - HES - stjórnarfundur 178
Fundargerð
16. 1703039 - SASS - 517 stjórn
Fundargerð
Mál til kynningar
17. 1703029 - Aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands.
Aðalfundur Markaðsstofu suðurlands, auglýst eftir framboðum til stjórnarsetu.
18. 1609054 - Rangárljós - verkfundir
Fundargerðir verkfunda 8 og 9 vegna lagningu ljósleiðara um sveitarfélagið.
19. 1512019 - Landmannalaugar, Uppbygging grunnaðstöðu
Niðurstaða styrkumsóknar í Framkvæmdasjóð sveitarfélaga.
20. 1501024 - Oddabrú yfir Þverá
Vegtenging frá Odda að Bakkabæjum yfir Þverá. Staða mála.
21. 1412054 - Notkun seyru til landgræðslu
Kynning frá fundi á Flúðum
22. 1606031 - Aukning hlutafjár í S1-3 hf 2016
Yfirlit um aukningu hlutafjár í S1-3 hf.
20. mars 2017
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.