24. október 2024
Fréttir

Frá og með 1. nóvember 2024 verður opnunartími skrifstofu Rangárþings ytra frá kl. 9–12 í stað 9–13 eins og verið hefur. Opnunartíminn aðra virka daga helst óbreyttur og er frá kl. 9–15.
Byggðarráð samþykkti þetta á síðasta fundi í kjölfar viðbragða við nýjum kjarasamningum sem kveða á um styttingu vinnuvikunnar.
Fundargerð byggðarráðs má lesa í heild sinni hér.