Skjálftasögur – óskað eftir frásögnum
17. júní næstkomandi verða 25 ár frá Suðurlandsskjálftunum árið 2000.
Aldarfjórðungi síðar eru atburðirnir flestum sem bjuggu á þessu svæði eða voru stödd hér enn í fersku minni.
Við eigum öll okkar skjálftasögu en flestar eru aðeins til í munnlegri geymd.
Því langar okkur að óska eftir skjálftas…
29. apríl 2025
Fréttir