Ein stóru sprungnanna sem opnuðust í skjálftanum / mynd frá mbl.is/RAX

Skjálftasögur – óskað eftir frásögnum

17. júní næstkomandi verða 25 ár frá Suðurlandsskjálftunum árið 2000. Aldarfjórðungi síðar eru atburðirnir flestum sem bjuggu á þessu svæði eða voru stödd hér enn í fersku minni. Við eigum öll okkar skjálftasögu en flestar eru aðeins til í munnlegri geymd. Því langar okkur að óska eftir skjálftas…
readMoreNews
Sprengingar vegna Hvammsvirkjunar

Sprengingar vegna Hvammsvirkjunar

Landsvirkjun vill koma eftirfarandi á framfæri: Vegna jarðvegsvinnu við undirbúning Hvammsvirkjunar má reikna með að verktakar þurfi á næstunni að sprengja berg á svæðinu. Búast má við að einhverjar sprengingar verði flesta daga í sumar, á bilinu frá kl. 8 á morgnana til kl. 19 á daginn. Sprenginga…
readMoreNews
Rangárþing ytra hlýtur styrk úr framkvæmdasjóði ferðamannastaða

Rangárþing ytra hlýtur styrk úr framkvæmdasjóði ferðamannastaða

30. apríl 2025 tilkynnti atvinnuvegaráðuneytið um árlega úthlutun úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða. Alls fengu 28 verkefni styrk  og er ánægjulegt að tilkynna að Rangárþing ytra er þar á meðal. Sveitarfélagið sótti um styrk fyrir undirbúningsvinnu við uppbyggingu öryggisinnviða og annarra nauðsy…
readMoreNews
Sindratorfæran á Hellu 3. maí

Sindratorfæran á Hellu 3. maí

Sindratorfæran fer fram næsta laugardag 3 maí frá kl 10 til 16. 29 keppendur eru skráðir til leiks í 2 flokkum. Nokkrir sem eru að keppa í sinni fyrstu keppni, aðrir sem hafa verið með í áraraðir og enn aðrir sem eru að koma til baka eftir mislöng hlé. Á meðal keppenda er Íslandmeistarinn Ingvar Jó…
readMoreNews
Gleðilegan verkalýðsdag

Gleðilegan verkalýðsdag

Rangárþing ytra óskar íbúum og landsmönnum öllum gleðilegs verkalýðsdags, 1. maí. Lokað er á skrifstofu sveitarfélagsins og öllum stofnunum þess í dag en opið er á morgun, föstudaginn 2. maí eins og venjulega. 
readMoreNews
Fyrsti fundur fjölmenningarráðs // First Meeting of the Multicultural Council

Fyrsti fundur fjölmenningarráðs // First Meeting of the Multicultural Council

Nýstofnað fjölmenningarráð Rangárþings ytra kom saman í fyrsta sinn nýlega. Sveitarstjórn kallaði eftir framboðum til setu í ráðinu fyrr á árinu og bárust allnokkrar umsóknir og tilnefningar. Með þessu fylgir Rangárþing ytra fordæmi annarra sveitarfélaga sem hafa sett á fót fjölmenningarráð með því…
readMoreNews
Umferðaröryggi á Hellu bætt í sumar

Umferðaröryggi á Hellu bætt í sumar

Mikið hefur verið rætt um umferðaröryggi og of hraða umferð bíla um Helluþorp. Íbúar hafa kallað eftir úrbótum og sveitarfélagið hefur farið yfir stöðu mála og lagt fram áætlun um úrbætur. Á síðasta fundi framkvæmda- og eignanefndar var eftirfarandi bókað:  „Nefndin samþykkir að merktar verði gang…
readMoreNews
Númerslausar bifreiðar og vorhreinsun

Númerslausar bifreiðar og vorhreinsun

Á síðasta fundi framkvæmda- og eignanefndar var rætt um hvað betur megi fara í umhverfis- og ásýndarmálum í sveitarfélaginu. Því miður hefur fjöldi númerslausra bíla á einkalóðum í þéttbýli aukist. Bendir nefndin á að hægt er að koma þeim í geymslu á sérstökum geymslusvæðum eða til förgunar á Strön…
readMoreNews
Æskulýðssýning Geysis 1. maí

Æskulýðssýning Geysis 1. maí

Æskulýðssýning Hestamannafélagsins Geysis verður haldin í Rangárhöllinni á Hellu 1. maí næstkomandi. Í vetur hefur gríðarlegur fjöldi barna lagt stund á hestamennsku í Rangárvallasýslu. Börnin eru á aldrinum 3–18 ára og nú er komið að því að þau sýni okkur hvað þau hafa lært.   Hvetjum sem flesta…
readMoreNews
Kraftur í plokkurum í Hellu

Kraftur í plokkurum í Hellu

Stóri plokkdagurinn var haldinn 27. apríl en þann dag er fólk hvatt til að fara á stúfana og tína rusl í sínu nærumhverfi. Um 25 manns á öllum aldri mættu til leiks á Hellu í blíðskaparveðri, dreifðu sér um þorpið og tíndu rusl af krafti. Rótarýklúbbur Rangæinga var okkur til fulltingis. Fulltrúar…
readMoreNews