Innleiðing bréfpoka undir lífrænan heimilisúrgang í stað maíspoka
Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. hefur ákveðið að hætta notkun maíspoka undir lífrænan heimilisúrgang og innleiða notkun bréfpoka í staðinn.
Sorpstöðin að Strönd hefur um nokkurt skeið unnið sjálf úr öllum lífrænum heimilisúrgangi sem …
Rangárþing ytra auglýsir eftir aðila til að sjá um refa- og minkaveiði fyrir sveitarfélagið í fyrrum Rangárvallahreppi til þriggja ára, með framlengingarheimild til tveggja ára.
Viðkomandi þarf að vera með gild, tilskilin leyfi og búa yfir mikilli þekkingu og reynslu af veiðum. Auk þess er afar góð…
Skrifstofa Rangárþings ytra lokuð frá kl. 13 þann 3. mars
Skrifstofa Rangárþings ytra að Suðurlandsvegi 1—3 verður lokuð frá kl. 13 þann 3. mars vegna námskeiðs starfsmanna.
Beðist er velvirðingar á þessu og minnt er á að alltaf er hægt að senda erindi og fyrirspurnir á ry@ry.is og verður þeim svarað eins fljótt og auðið er.
Virðingarfyllst
Starfsfólk R…