20. september 2024
Fréttir
Íþróttavika Evrópu er haldin ár hvert dagana 23.–30. september í fleiri en 30 Evrópulöndum.
Markmiðið er að hvetja fólk til hreyfingar og heilsueflingar og við ætlum að taka þátt með skemmtilegri dagskrá alla vikuna.
Frítt er inn á alla viðburði og hvetjum við alla íbúa til að nýta sér það, mæta, fræðast og auðvitað hreyfa sig alla daga.
Nánari upplýsingar um viðburðina má finna á suðurlíf.is sem er ný upplýsingasíða um viðburði, íþróttir og tómstundir.
Hér fyrir neðan má sjá dagskrána í heild sinni: