Sunnudaginn 22. september kl. 13, í Menningarsalnum á Hellu, mun Lukka Pálsdóttir vera með fyrirlesturinn:
Listin að fjölga heilbrigðum æviárum! ..og búa við góða orku og lífsgæði.
Hvaða 10 atriði hafa mest áhrif á heilbrigði, langlífi og vellíðan?
Viðburðurinn kostar ekkert og öll velkomin!
Um Lukku:
BSc. i sjúkrapjálfun, MBA.
Lukka hefur áratuga reynslu af að hjálpa fólki að bæta heilsu með mataræði og
hreyfingu. Hún hefur starfað í 30ár við þjálfun og ráðgöf og hefur skrifað 3
bækur um tengsl næringar og heilbrigðis. Lukka elskar hreyfingu af öllu tagi,
helst úti í náttúrunni með góðu fólki.
Hún rekur fyrirtækið Greenfit sem sérhæfir sig i heilsumælingum og ráðgjöf.
Markmið Greenfit er að efla heilsulæsi og hjálpa fólki að stýra heilsunni í sem
bestan farveg.