30. maí 2021
Fréttir

Kynnt verða frumdrög hönnunar á uppbyggingu skólasvæðis á Hellu ásamt öðrum framkvæmdum.
Fundurinn fer fram þriðjudaginn 1. júní kl. 20:00 í íþróttahúsinu á Hellu. Fundinum verður einnig streymt á Facebook síðu sveitarfélagsins ásamt því að upptaka verður gerð aðgengileg að fundi loknum.
Við hvetjum íbúa til þess að láta sig málið varða og taka þátt í fundinum.
Hér má nálgast nánari upplýsingar um verkefnið.