Frá fjár­leit­um á Rangár­valla­af­rétti. Fé rekið yfir brú á Markarfljóti við Krók. Ljós­mynd/​Guðm…

Landmanna- og Rangárvallaafréttur opna fyrir beit 10. júlí

Eftir skoðunarferð fjallskilanefnda og Landgræðslunnar hefur verið ákveðið að Landmanna- og Rangárvallaafréttur verði opnaðir fyrir sauðfjárbeit frá og með 10. júlí n.k.
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 og samþykkt sveitarstjórnar Rangárþings ytra er hér kynnt tillaga að eftirfarandi deiliskipulagsáætlun
readMoreNews
Sérkennari og leikskólakennarar óskast

Sérkennari og leikskólakennarar óskast

Leikskólinn Heklukot er staðsettur á Hellu í Rangárþingi ytra. Á Heklukoti er ný deild í undirbúningi og verður þá Heklukot fimm deilda leikskóli með um 90 nemendur.
readMoreNews
Umsóknar um starfsleyfi fyrir seiðaeldi að Götu

Umsóknar um starfsleyfi fyrir seiðaeldi að Götu

Umhverfisstofnun hefur móttekið, dags. 21. júní sl., umsókn frá Veiði- og fiskiræktarfélagi Landmannaafréttar um seiðaeldi að Götu í Rangárþingi ytra.
readMoreNews
Fundarboð byggðarráð

Fundarboð byggðarráð

13. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 27. júní 2019 og hefst kl. 16:00
readMoreNews
Umsókn um starfsleyfi fyrir fiskeldi á landi í Galtalæk

Umsókn um starfsleyfi fyrir fiskeldi á landi í Galtalæk

Umhverfisstofnun hefur móttekið, dags. 20. maí sl., umsókn frá Veiði- og fiskiræktarfélagi Landmannaafréttar um landeldi að Galtalæk 2 í Rangárþingi ytra.
readMoreNews
Fundarboð sveitarstjórnar

Fundarboð sveitarstjórnar

12. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 13. júní 2019 og hefst kl. 16:00
readMoreNews
Samráðsfundur Ásahrepps og Rangárþings ytra

Samráðsfundur Ásahrepps og Rangárþings ytra

Verður haldinn í Menningarhúsinu á Hellu - 11. Júní 2019 kl. 13:00-15:00
readMoreNews
Erla Sigríður Sigurðardóttir og Ágúst Sigurðsson við undirskrift samningsins. Með þeim á myndinni er…

Samningur við Flugbjörgunarsveitina á Hellu undirritaður

Rangárþing ytra og Flugbjörgunarsveitin á Hellu hafa undirritað samstarfssamning til fjögurra ára vegna starfsemi sveitarinnar sem tryggir að starfsemi hennar verði áfram jafn öflug og verið hefur. Með samningnum er Flugbjörgunarsveitinni tryggðir fjármunir til starfseminnar sem nema 8.000.000 kr á tímabilinu.
readMoreNews
Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri Rangárþings ytra og Ólafur F. Leifsson frá Tré og Straumi.

Fyrir a…

Byggt við Íþróttahúsið á Hellu

Rangárþing ytra og verktakafyrirtækið Tré og Straumur ehf í Skeið- og Gnúpverjahreppi hafa undirritað verksamning vegna viðbyggingar sem rísa á við Íþróttahúsið á Hellu.
readMoreNews