Landmanna- og Rangárvallaafréttur opna fyrir beit 10. júlí
Eftir skoðunarferð fjallskilanefnda og Landgræðslunnar hefur verið ákveðið að Landmanna- og Rangárvallaafréttur verði opnaðir fyrir sauðfjárbeit frá og með 10. júlí n.k.
05. júlí 2019
Fréttir