Vilt þú taka þátt í eflingu bráðaþjónustu í þinni heimabyggð?
Heilbrigðisstofnun Suðurlands leitar að liðsauka í sjúkraflutninga á starfssvæði stofnunarinnar í Rangárþingi, í Vík í Mýrdal og á Kirkjubæjarklaustri. Grunnþjálfun til starfsleyfis í sjúkraflutningum í boði af hálfu HSU.