Ljósleiðari - opið hús með þjónustuaðilum

Ljósleiðari - opið hús með þjónustuaðilum

„Hvenær fæ ég svo tengingu“ er spurning sem aðstandendur verkefnisins, fá æ oftar? Það er farið að gæta eftirvæntingu hjá íbúum.  Það er fagnaðarefni, blæs okkur byr undir vængi og að við skipuleggjum framkvæmdir á þann hátt að sem flestir fái tengingu sem fyrst.. .
readMoreNews
Skipulagsmál til kynningar

Skipulagsmál til kynningar

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra. Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2010/2022. Árbæjarhellir land 2, Rangárþingi ytra, breyting á landnotkun.
readMoreNews
Jólatónleikar að Laugalandi

Jólatónleikar að Laugalandi

Þann 1. desember voru að venju hinir árlegu jólatónleikar Kvennakórsins Ljósbrá ásamt gestum að Laugalandi í Holtum. Í ár komu fram ásamt kvennkórnum Ljósbrá; Hringur kór. .
readMoreNews
Kveikt á jólatrénu við árbakkann á Hellu!

Kveikt á jólatrénu við árbakkann á Hellu!

Að venju var kveikt á jólatrénu við árbakkann fyrsta fimmtudag í desember. Það var Elína Hrund Kristjánsdóttir, sóknarprestur í Odda, sem flutti hugvekju og kveikti á jólatrénu. Jólasveinar mættu á svæðið og dönsuðu . . .
readMoreNews
Handverksfólk í Rangárþingi!

Handverksfólk í Rangárþingi!

Jólamarkaður í Miðjunni - laus borð. Handverksmarkaður verður föstudaginn 9.desember nk. kl.10-18:00 í Miðjunni á Hellu. Þennan dag stendur Hugverk í heimabyggð fyrir handverksmarkaði í húsinu. Til þess að standa straum af þeim kostnaði sem til fellur vegna viðburðarins kostar 1000 kr að leigja borð...
readMoreNews
Rífandi gangur á Lundi

Rífandi gangur á Lundi

Stjórn Lundar átti fund í dag og tók stöðuna á framkvæmdum við hina nýju álmu hjúkrunarheimilisins. Það var létt yfir höfðingjunum Sigga Kalla og Magnúsi Péturs sem heilsuðu upp á stjórnarfundinn og hvöttu menn til dáða. Verkinu vindur fram samkvæmt áætlun og verklok fyrirsjáanleg fljótlega á nýju ári. 
readMoreNews