Heitir pottar á Laugalandi lokaðir vegna viðgerða

Heitir pottar á Laugalandi lokaðir vegna viðgerða

Íþróttamiðstöðin tilkynnir að heitu pottarnir við sundlaugina á Laugalandi verða lokaðir í vikunni vegna viðgerða.  Vatnið frá dælunum skilar sér ekki út í pottana og verið er að vinna að lausn málsins. Beðist er velvirðingar á þessu.
readMoreNews
Veitur vinna að viðgerðum við Baugöldu 8. október 2024

Veitur vinna að viðgerðum við Baugöldu 8. október 2024

Vakin er athygli á vinnu Veitna við Baugöldu á Hellu þriðjudaginn 8. október 2024. Vinnan ætti ekki að valda truflun eða rofi á þjónustu.
readMoreNews
Aðalfundur foreldrafélags Helluskóla 7. október 2024

Aðalfundur foreldrafélags Helluskóla 7. október 2024

Foreldrafélag Grunnskólans á Hellu boðar til aðalfundar félagsins 7. október nk. kl. 20 í Grunnskólanum á Hellu. Félagið vill hvetja foreldra og forsjáraðila til að fjölmenna á fundinn. Auk almennra aðalfundarstarfa verður Kristín Sigfúsdóttir skólastjóri með stutt erindi og Skúli Bragi Geirdal ver…
readMoreNews
Fundarboð - 33. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

Fundarboð - 33. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

FUNDARBOÐ - 33. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 9. október 2024 og hefst kl. 08:15. Dagskrá: Almenn mál1. 2401007 - Samantekt sveitarstjóra og/eða oddvita2. 2403024 - Aukafundir sveitarstjórnar3. 2206014 - Kjör nef…
readMoreNews
Útboð - Trésmíði við suðurbyggingu Grunnskólans á Hellu

Útboð - Trésmíði við suðurbyggingu Grunnskólans á Hellu

Rangárþing ytra óskar eftir tilboðum í verkið „Grunnskólinn á Hellu, 2.áfangi: Suðurbygging - trésmíði“.
readMoreNews
Rafmagnslaust 1. október frá kl. 13–16

Rafmagnslaust 1. október frá kl. 13–16

Rafmagnslaust verður frá Riddaragörðum að Burstabrekku og einnig vestur í Holtsbraut þann 1.10.2024 frá kl 13:00 til kl 16:00 vegna vinnu við dreifikerfið. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar. Truflun getur orðið á vatnsveitu á sama svæði á þessum tíma, ými…
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Auglýst ákvörðun sveitarstjórnar
readMoreNews