Ársreikningur 2015 staðfestur í sveitarstjórn
Sveitarstjórn Rangárþings ytra staðfesti Ársreikning fyrir árið 2015 á fundi sínum í dag. Rekstrarniðurstaða var jákvæð um 100.448.000 kr. sem er allnokkru betra en áætlanir gerðu ráð fyrir.
11. maí 2016
Fréttir