16. október 2015
Fréttir
Birt hefur verið frummatsskýrsla um mat á umhverfisáhrifum fyrir Búrfellslund - vindorkugarð. Skýrsluna er hægt að skoða á vefnum hér - en skýrslan liggur einnig frammi í afgreiðslu Rangárþings ytra.
Birt hefur verið frummatsskýrsla um mat á umhverfisáhrifum fyrir Búrfellslund - vindorkugarð. Skýrsluna er hægt að skoða á vefnum hér - en skýrslan liggur einnig frammi í afgreiðslu Rangárþings ytra.