16. október 2015
Fréttir
Rarik á Suðurlandi tilkynnir að straumlaust verður frá kl. 00:00 - 06:00 aðfaranótt þriðjudagsins 20. október n.k. í Rangárþing ytra austan Hellu. Einnig verður straumlaust á Hvolsvelli, gamla Hvolhrepp og Fljótshlíð.