FUNDARBOÐ
17. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 14. október 2015 og hefst kl. 15:00
Dagskrá:
Almenn mál
1. 1510035 - Fjárhagsáætlun 2015 - viðauki 4
Viðauki vegna niðurstöðu um nýtt starfsmat o.fl.
2. 1510036 - Kauptilboð - Þrúðvangur 36A
3. 1509051 - Kauptilboð landspilda - Austurbæjamýri
4. 1509015 - Framkvæmdir innanhúss S1-3
Endurskoðun á aðstöðu Rangárþings ytra í Miðjunni
5. 1510050 - Erindi Íbúðalánasjóðs til sveitarstjórnar
Kaup á eignum
6. 1510047 - Fyrirspurnir og erindi frá Á-lista 14102015
Um stefnu sveitarstjórnar í skólamálum
7. 1509032 - Tilnefning fulltrúa á aðalfundi SASS og HES
Tilnefning 4 fulltrúa á aðalfund SASS og 4 fulltrúa á aðalfund HES auk varamanna
8. 1510049 - Ályktun frá Foreldrafélagi Laugalandsskóla
Um sparkvöll
9. 1506016 - Fundaáætlun sveitarstjórnar 2016
Fundadagar og sumarleyfi næsta árs
Almenn mál - umsagnir og vísanir
10. 1510033 - Erindisbréf nefnda - endurskoðun
Samgöngu- og fjarskiptanefnd, Hálendisnefnd
11. 1509036 - Veraldlegar athafnir í Skógarsafni
12. 1509061 - Eigendastefna fyrir þjóðlendur
Forsætisráðuneyti óskar eftir umsögn
13. 1509063 - Ósk um yfirlýsingu
Páll Ísleifsson Langekru
14. 1510038 - Arnarsandur 3, umsagnarbeiðni vegna rektstrarleyfi
15. 1510002 - Skeiðvellir, beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
Fundargerðir til staðfestingar
16. 1509004F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 14
17. 1509003F - Skipulagsnefnd Rangárþings ytra - 86
17.1. 1509023 - Vindás, landskipti úr Oddatorfu
17.2. 1509059 - Flagbjarnarholt neðra, Landskipti
17.3. 1306039 - Fellsmúli fiskeldi, deiliskipulag
17.4. 1411068 - Hvammsvirkjun, deiliskipulag
17.5. 1506027 - Grásteinn, deiliskipulag aðkoma flatbytna í Ytri-Rangá
17.6. 1506011 - Svörtuloft, Deiliskipulag
17.7. 1401025 - Landsvirkjun, Vindlundur á Þjórsár-, Tungnaár-svæðinu
17.8. 1509005 - Neðra-Sel 1d, deiliskipulag
17.9. 1301015 - Merkurhraun, Efnisnáma, breyting á aðalskipulagi 2010-2022
17.10. 1404007 - Stóru-Vellir, breyting á aðalskipulagi
17.11. 1507007 - Múli í Landsveit, breyting á aðalskipulagi
17.12. 1510032 - Nefsholt, deiliskipulag tjaldsvæðis
17.13. 1510001 - Jarlsstaðir, deiliskipulag fyrir alifuglahús
17.14. 1510044 - Landmannalaugar, framkvæmdaleyfi til göngustígagerðar
17.15. 1305001 - Endurskoðun aðalskipulags 2014-2015.
Fundargerðir til kynningar
18. 1510048 - Sorpstöð Rangárvallasýslu - stjórn 171
Fundargerð frá 091015 og opnun verðkönnunar 021015
19. 1510043 - Fundur 17 Félags- og skólaþjónusta
Tillögur eru um ráðningu leikskólaráðgjafa og náms- og starfsráðgjafa
20. 1510042 - Lundur stjórnarfundur 15
Fundargerð frá 28092015
21. 1510041 - Félagsmálanefnd 28 fundur
Fundargerð frá 28092015
22. 1510040 - SSKS - aðalfundur 2015
23. 1509073 - 242. fundur Sorpstöð suðurlands
24. 1510022 - Aðalfundur EBÍ 23.09.2015
25. 1510037 - SASS - 498 stjórn
Fundargerð frá 02102015
26. 1510039 - HES - stjórnarfundur 167
Fundargerð frá 24092015
Mál til kynningar
27. 1510034 - Orkufundur 2015
2. Orkufundur á vegum Samtaka orkusveitarfélaga
28. 1510045 - Svæðisskipulag fyrir Suðurland
Forathugun að svæðisskipulagsáætlun fyrir Suðurland
29. 1410031 - Vindorkubú við Þykkvabæ
Mótmæli íbúa við fyrirhuguðum framkvæmdum BioKraft
30. 1509043 - Málefni flóttafólks
Upplýsingar vegna móttöku sveitarfélaga á flóttamönnum
12.10.2015
Ágúst Sigurðsson, Sveitarstjóri.