17. október 2015
Fréttir
Lið Rangárþings ytra sigraði í afar jafnri og skemmtilegri keppni við Strandamenn í Útsvari í kvöld. Lokatölur voru 73-71. Líkur eru til að Strandamenn komist engu að síður áfram á stigafjölda en 4 stigahæstu tapliðin eru áfram í leiknum.