Auglýsing um lausa lóð á Hellu sunnan Suðurlandsvegar
Rangárþing ytra auglýsir lóð lausa til umsóknar á athafna- og þjónustusvæði sunnan Suðurlandsvegar á Hellu.
Lóðin er nr. 4 við Rangárbakka og er skv. gildandi deiliskipulagi ætluð til verslunar og þjónustu.
31. janúar 2014
Fréttir