Opið fyrir atkvæðagreiðslu utan kjörfunda.
Opið verður fyrir atkvæðagreiðslu utan kjörfundar í Sveitarfélaginu Ölfusi, Hveragerðisbæ, Rangárþingi ytra, Skaftárhreppi og á Svínafelli í Öræfum frá og með 2. maí.
02. maí 2022
Fréttir