Kjörskrá Rangárþings ytra vegna sveitarstjórnarkosninga laugardaginn 14. maí 2022, liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins að Suðurlandsvegi 1-3, Hellu fram að kjördegi.
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra (Innsett 19.4.2022)
Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum
Veturinn sem nú er að kveðja hefur verið heldur rysjóttur hvað tíðarfarið snertir. Þannig hefur á köflum þurft að sinna snjómokstri umfram það sem vanalegt er og hvassviðri hefur víða sett strik í reikninga með nokkru foktjóni á stöku stað.
Félagsþjónusta Rangárvalla-og Vestur Skaftafellssýslu óskar eftir að ráða stuðningsfjölskyldur
Hlutverk stuðningsfjölskyldu er að veita börnum tilbreytingu og stuðning, létta álagi af fjölskyldum og styrkja félagslegt tengslanet. Um er að ræða 1-2 helgar í mánuði þar sem barn dvelur á heimili stuðningsfjölskyldunnar.