Fundarboð - 46. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

FUNDARBOÐ - 46. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 13. apríl 2022 og hefst kl. 16:00.

Dagskrá:

Fundargerð

1.

2203009F - Húsakynni bs - 16

 

1.1

2203074 - Ársreikningur 2021 - Húsakynni bs

 

1.4

1601012 - Eignir í umsjá Húsakynna bs

2.

2203003F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 45

 

2.2

2203007F - Heilsu,- íþrótta- og tómstundanefnd - 18

 

2.4

2202004F - Oddi bs - 49

 

2.16

1611046 - Endurnýjun á yfirdráttarheimild sveitarfélagsins

 

2.17

2201023 - Erindi og fyrispurnir frá Á-lista 2022

 

2.18

2203051 - Lagning ljósleiðarastrengs frá Þorlákshöfn í Landeyjasand. Umsókn um framkvæmdaleyfi.

3.

2201004F - Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps - 15

4.

2203010F - Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps - 16

 

4.2

2203091 - Ársreikningur Vatnsveitu 2021

 

4.4

1702029 - Framkvæmdaáætlun 2017-2026

5.

2203012F - Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 hf - 18

Almenn mál

6.

2203086 - Ársreikningur 2021 Rangárljós

 

Til staðfestingar

7.

2203087 - Ársreikningur 2021

 

Sveitarfélagið Rangárþing ytra

8.

1707010 - Nefndir og ráð - fulltrúar

 

Vegna vanhæfis fulltrúa í kjörstjórn, sbr. ný kosningalög, þarf að skipa nýja fulltrúa til setu í kjörstjórn.

9.

2202005 - Sveitarstjórnarkosningar 2022

 

Kjörskrá

10.

2105019 - Þróun skólasvæðis á Hellu

 

Samningur til staðfestingar.

11.

2204018 - Erindi vegna leigulóðar frá Lúðvík Bergmann

 

Lúðvík óskar eftir framlengdri leigu eða kaupum á leigulóð sinni á Fossi.

12.

2204019 - Erindi vegna gatnagerðargjalda Langöldu 20

 

Fyrirspurn frá Eiríki Ólafssyni og Glódísi M. Guðmundsdóttur

13.

2201023 - Erindi og fyrispurnir frá Á-lista 2022

 

Fyrirspurnir um lóðir í miðbæ Hellu, fundir með hagsmunaaðilum vegna Fiskiræktarverkefnis, hönnun íþróttasvæðis á Hellu.

Almenn mál - umsagnir og vísanir

14.

2201049 - Til umsagnar frá Alþingi - málasafn 2022

 

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis óskar umsagnar varðandi frumvarp til laga um fjarskipti, 461. mál

Fundargerðir til kynningar

15.

2204012 - Félagsmálanefnd - 99 fundur

16.

2204017 - SASS - 580 stjórn

 

Fundargerð stjórnar SASS frá 01042022

17.

2002054 - Faghópur um þróun skólasvæðis á Hellu

 

Fundargerð 16. fundr frá 28. mars 2022

Mál til kynningar

18.

2202017 - Stefna um þjónustustig í byggðum og byggðarlögum sveitarfélags

 

Upplýsingar um þjónustu sem nú er veitt hjá sveitarfélaginu og upplýsingar frá Sambandi Íslenskra Sveitarfélaga um hvort vinna er hafin í þessum efnum á landsvísu.

19.

2112058 - Grænir iðngarðar

 

Minnisblað um stöðu verkefnisins

20.

2108027 - Hjóla- og göngustígur Hella-Hvolsvöllur

 

Minnisblað um stöðu verkefnisins.

21.

2203018 - Flóttamenn frá Úkraínu

 

Stutt greinargerð tengiliðs sveitarfélagsins.

22.

2112059 - Breytt skipulag barnaverndar

 

Ályktun frá Sambandi Íslenskra Sveitarfélaga

 

11.04.2022

Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?