25. ágúst 2015
Fréttir

Rangárþing ytra hefur fengið boð um þátttöku í spurningaþættinum Útsvari sem brátt hefur árvissa göngu sína á RÚV. Liðið er klárt - það sama og í fyrra - að sjálfsögðu. Hreinn, Harpa Rún og Steinar. Nú verður tekið á því!