Fundarboð Hreppsnefndar

FUNDARBOÐ

5. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, þriðjudaginn 11. nóvember 2014 og hefst kl. 09:00

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1.   1410003F - Hreppsráð Rangárþings ytra - 5
Fundargerð frá 28.10.2014
  
2.   1411031 - Samgöngu- og fjarskiptanefnd 2 fundur
Fundargerð frá 18.09.2014
  
3.   1411024 - Atvinnu- og menningarmálanefnd 1 fundur
Fundargerð frá 29.9.2014
  
4.   1410054 - Fundargerð Fjallskiladeildar Rangárvallaafréttar 23.10.2014
  
5.   1410001F - Skipulagsnefnd Rangárþings ytra - 75
Fundargerð frá 6.11.2014
5.1.  1410026 - Jaðar 165399, stofnun lóðar vegna spennustöðvar RARIK ohf
5.2.  1401006 - Kot, Jónskot, breyting á aðalskipulagi
5.3.  1310043 - Hallstún, austan Landvegar. Breyting á aðalskipulagi.
5.4.  1311031 - Rangárþing ytra, breytingar á aðalskipulagi fyrir Rangárflatir á Hellu
5.5.  1410032 - Volcano Huts, áform um uppbyggingu á hálendi
5.6.  1410031 - Vindorkubú við Þykkvabæ, Umsókn um skipulag
5.7.  1407019 - Stekkur úr landi Mykjuness, deiliskipulag
5.8.  1304013 - Lerkiholt í landi Meiri-Tungu, Deiliskipulag
5.9.  1407018 - Haukadalur lóð B, deiliskipulag
5.10.  1410029 - Svæðisskipulag undirbúningur og pælingar 2014
5.11.  1401025 - Landsvirkjun, Vindlundur á Þjórsár-, Tungnaár-svæðinu
5.12.  1410052 - Vegagerðin, Sprengisandsleið, MÁU, drög að tillögu að matsáætlun
5.13.  1411001 - Landsnet, Sprengisandslína MÁU, drög að tillögu að matsáætlum
5.14.  1410023 - Hald á Holtamannaafrétti, stofnun lóðar, beiðni um umsögn
  
Fundargerðir til kynningar
6.   1410064 - Aðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga árið 2014 Haldinn 10.október
  
7.   1411002 - Fundargerð aðalfundar Vottunarstofunnar Túns fyrir árið 2013
Fundargerð frá 29.8
  
8.   1411021 - Stjórn Brunavarna Rang fundargerð 38
Fundargerð stjórnar og fjárhagsáætlun 2015
  
9.   1411022 - Sorpstöð Rangárvallasýslu 161 stjórnarfundur
Fundargerð stjórnar og fjárhagsáætlun 2015
  
10.   1411020 - Tónlistarskóli Rangæinga fundargerð stjórnar 5.11.2014
Einnig fjárhagsáætlun 2015 og fleiri gögn
  
11.   1411026 - Félags- og skólaþjónusta Rang og V-Skaft 11 fundur
Fundargerð stjórnar og fjárhagsáætlun 2015
  
12.   1411023 - Samband íslenskra sveitarfélag fundargerð 821
Fundargerð frá 31.10
  
13.   1411025 - Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum, aðalfundur 2014
Fundargerð frá 10.10
  
14.   1411030 - SOS 234 stjórnarfundur
Fundargerð frá 6.10
  
Almenn mál - umsagnir og vísanir
15.   1411032 - Eldvarnaeftirlit - drög að gjaldskrá
Tillaga frá Brunavörnum Rangárþings
  
16.   1411027 - Leikskólastjóri Laugalandi erindi
Um starfsmannamál
  
17.   1410060 - Lundur - endurnýjun yfirdráttarheimildar
Ósk um áframhaldandi ábyrgð aðildarsveitarfélaga
  
18.   1411035 - Kauptilboð landspilda landnr. 191441
  
19.   1411033 - Tillaga frá Á-lista um aksturskjör sveitarstjóra
  
20.   1411034 - Fyrirspurnir frá Á-lista 11.11.2014
Söguritun Hellu;Viðbygging við Lund;Suðurlandsvegur 1-3 ehf.;Upptökur af sveitarstjórnarfundum
  
Mál til kynningar
21.   1411029 - Brunabótafélag - útgreiddur arður 2014
  

 

 

07.11.2014
Ágúst Sigurðsson, Sveitarstjóri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?