Leiklistarnámskeið hjá Leikfélagi Rangæinga
Fyrirhugað er að halda leiklistarnámskeið fyrir krakkana í 5.-10. bekk, bæði frá Grunnskólanum á Hellu og Laugalandsskóla. Námskeiðið hefst þann 28. janúar n.k og verður frá kl. 17 – 19 í Menningarsalnum á Hellu.
Þá fer einnig fram skráning og kynning á námskeiðinu. Reiknað er með 10 skiptum og er gjald 4.000 kr. pr. barn.
22. janúar 2013
Fréttir