43. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra, á kjörtímabilinu 2010 - 2014

43. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra, á kjörtímabilinu 2010 - 2014, verður haldinn að Suðurlandsvegi 3 á Hellu, föstudaginn 1. febrúar 2013, kl. 13.00.

 

FUNDARBOÐ OG DAGSKRÁ:

 

Fulltrúar frá stjórn Rangárhallarinnar koma kl. 12.30 og kynna málefni félagsins og erindi Rangárhallarinnar um hlutafjáraukningu.

 

Sveitarstjóri og oddviti gera grein fyrir helstu verkefnum á milli funda.

 

1.      Fundargerðir hreppsráðs:

1.1    28. fundur 18.01.13.

2.      Fundargerðir annarra fastanefnda, ráða og stjórna til staðfestingar:

2.1    Fundur í íþrótta- og tómstundanefnd, 23.01.13 í þremur liðum.

2.2    55. fundur skipulagsnefndar,  28.01.13 í 24 liðum.

2.3    20. fundur samgöngu-, hálendis- og umhverfisnefndar  28.01.13 í níu liðum.

2.4    8. fundur atvinnu- og menningarmálanefndar, 21.01.13 í sex liðum.

3.      Fundargerðir annarra nefnda, ráða og stjórna til kynningar:

3.1    145. fundur stjórnar Skólaskrifstofu Suðurlands, 18.01.13, í þremur liðum.

3.2    147. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 18.01.13, í sjö liðum.

3.3    463. fundur stjórnar SASS, 18.01.13, í 15 liðum.

3.4    9. fundur Sambands orkusveitarfélaga, 11.01.13, í átta liðum.

3.4.1  Ársreikningur Samtaka orkusveitarfélaga 2012 til kynningar.

3.5    10. fundur nefndar um Rammaskipulag Fjallabaks, 28.11.12, í sjö liðum.

3.6    11. fundur nefndar um Rammaskipulag Fjallabaks, 13.12.12, í tveimur liðum.

3.7    12. fundur nefndar um Rammaskipulag Fjallabaks, 22.01.13, í tveimur liðum.

4.      Tillaga að siðareglum fyrir kjörna fulltrúa og aðra stjórnendur Rangárþings ytra - síðari umræða.

5.      Kjör eins fulltrúa í stjórn Lundar, hjúkrunar- og dvalarheimilis.

5.1  Tilkynning frá Kjartani Magnússyni um úrsögn úr stjórn Lundar frá 20. janúar 2013, til kynningar.

6.      Beiðni um útborgun orlofsdaga skv. sérstöku samkomulagi fyrrv. oddvita og fyrrv. sveitarstjóra frá 8. nóvember 2012.

7.      Tillaga um skipan nefndar til skoðunar á tölfræði og hagkvæmni í rekstri grunnskóla Rangárþings ytra, vísað til

hreppsnefndar frá hreppsráði 18.01.13.

 

8.      Reykjagarður hf. 09.01.13 - umsókn um lóðirnar nr. 45, 47 og 48 við Dynskála á Hellu.

9.      Tillaga um gerð samkomulags við Loftmyndir ehf., sbr. framlagt uppkast, um afnot/leigu á tölvutækum

landfræðilegum gögnum í eigu Loftmynda ehf.

10.    Samningur um sameiginlegt þjónustusvæði Suðurlands um þjónustu við fatlaða 14.12.12, til staðfestingar.

11.    Samningur um þjónustu við atvinnuleitendur milli Vinnumálastofnunar og Rangárþings ytra 14.01.13, til staðfestingar.

12.    Möguleg hlutafjáraukning í Rangárhöllinni - sbr. tilmæli frá fyrirtækinu - umræða.

13.    Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið f.h. Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða, úthlutun styrks 2013 vegna vinnu við deiliskipulag í Landmannalaugum, 25.01.13.

14.    Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið f.h. Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða, úthlutun styrks 2013 vegna vinnu við Rammaskipulag Fjallabaks, 25.01.13.

15.    Rangárþing eystra, 14.01.13, tilmæli um þátttöku í endurskoðun og prentun á sameiginlegu þjónustukorti.

16.    Þjónustusamningur milli KFR og Rangárþings ytra 29.01.13, til staðfestingar.

17.    Frá Á-lista:  Fundarstjórn oddvita.

18.    Ráðgjöf frá Lögfræði- og velferðarsviði Sambands ísl. sveitarfélaga vegna álitamáls um skólaakstur  14.01.13.

19.    Fundarboð, ráðstefnur, námskeið, þjónusta og umsóknir um styrki:     

19.1     Fræðslunetið og Háskólafélag Suðurlands 16.01.13, boð um þátttöku í hátíðarfundi Vísinda- og rannsóknarsjóðs

Suðurlands, 31. janúar 2013, á Selfossi.

19.2     HSK - Ánægjuvogin - Styrkur íþrótta - kynning 4. febrúar 2013 á Selfossi.

19.3     Samband ísl. sveitarfélaga - Samráðsfundur sveitarfélaga vegna stefnumótunar um upplýsingasamfélagið

04.02.13 í Reykjavík.

19.4     Mennta- og menningarmálaráðuneytið 22.01.13 - tilk. um að Námsmatsstofnun hafi umsjón með framkvæmd ytra mats leik- og grunnskóla.

20.    Annað efni til kynningar:

20.1     Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga 24. 01.13 - niðurstaða varðandi áætlun um skuldahlutfall.

20.2     Orkustofnun 22.01.13 - veiting nýtingarleyfis til Matorku ehf.

20.3     Lundur, hjúkrunar- og dvalarheimili 24.01.13 - afrit af bréfi til velferðarráðuneytisins vegna fjármögnunar

framkvæmda.

20.4     Landgræðsla ríkisins 25.01.13 - um ástand afrétta í Rangárþingi ytra, upprekstur sauðfjár og landbótastarf.

20.5     UMFÍ 24.01.13 - þakkir fyrir veitta gistiaðstöðu fyrir keppnislið ungmennafélaga.

20.6     Sveitarfélögin Stopini og Jaunjelgava, 28.01.13, leit að samstarfsaðila um námshópaskipti.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?